-
-
505 m
208 m
0
5,8
12
23,37 km

Skoðað 2960sinnum, niðurhalað 48 sinni

nálægt Úþlíð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Frá Úthlíð - skildum bílinn eftir um miðja leið á grófum malarvegi þar sem við treystum honum ekki lengra, um 3 km frá tjaldstæðaskilti við Brúarárskörð. Lengdum því gönguna um 6 kílómetra, en á þokkalega háum fólksbíl er hægt að keyra alveg upp að Brúarárskörðum. Ólýsanlega falleg gönguleið hringinn í kringum Högnhöfða, upp Hellisskarð og eftir Rótarsandi, og suður í gegnum Brúarárskörð. Alls um 22 km frá bíl og tilbaka, en hringurinn sjálfur um 16 km.

Athugasemdir

    You can or this trail