Niðurhal
Arnar Þór
405 44 5

Fjarlægð

13,28 km

Heildar hækkun

971 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

971 m

Hám. hækkun

1.022 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

134 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21)
  • Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21)
  • Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21)
  • Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21)
  • Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21)
  • Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21)

Tími

5 klukkustundir 51 mínútur

Hnit

1603

Hlaðið upp

11. ágúst 2021

Tekið upp

júní 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.022 m
134 m
13,28 km

Skoðað 116sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Fínasta leið á frábært útsýnisfjall. Vert að taka fram að vegurinn inn að upphafsstað er þó illfær; á köflum skorinn, grýttur og með djúpum hjólförum. Þó fær fyrir flesta jeppa/jepplinga sem eru sæmilega háir.

Að sumarlagi er nauðsynlegt að hitta á slóðann í upphafi göngu þar sem hann liggur í gegnum mikið kjarr og gróður nálægt mannhæð. Þegar gróðrinum sleppir er stígurinn greinilegur þar til Brúarárskörðunum sleppir - vel þess virði að gefa sér tíma til að njóta þeirra frá brúninni rétt ofan við aðalslóðann.

Haldið á bratta og nokkuð lausa brekku en þó með ágætum stíg til að komast upp á höfðann sjálfan. Toppurinn verður fljótlega sýnilegur en ágætur spölur er þá eftir að honum á nokkru sléttlendi.

Leiðin er nokkuð þægileg, merki aðallega sem Moderate þar sem slóðin í gegnum kjarrið er dálítið brött á kafla og getur verið skorin, blaut og sleip.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið