Niðurhal

Fjarlægð

19,74 km

Heildar hækkun

454 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

454 m

Hám. hækkun

504 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

318 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur
  • Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur
  • Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur
  • Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur
  • Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur
  • Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur

Tími

4 klukkustundir 32 mínútur

Hnit

4520

Hlaðið upp

21. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
504 m
318 m
19,74 km

Skoðað 94sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Kirkjubæjarklaustur, Suðurland (Ísland)

Gengið frá Hólaskjóli inn í Álftavatnakrók. Gullfalleg leið upp með Syðri Ófæru. Þarf að vaða hana á einum stað. Náði nokkuð upp fyrir hné. Mæli með vaðskóm. Gengið um kringum skála Útivistar í Álftavatnakrók og steinboginn á Syðri Ófæru genginn. Við bílvaðið. Fylgdi hestagötum að hluta á bakaleiðinni og lenti að lokum utan stíga. Fallegast að fylgja ánni tilbaka aftur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið