Niðurhal
ingvi

Fjarlægð

15,77 km

Heildar hækkun

577 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

575 m

Hám. hækkun

510 m

Trailrank

38

Lágm. hækkun

-1 m

Tegund leiðar

Ein leið
 • Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður

Tími

7 klukkustundir 20 mínútur

Hnit

1412

Hlaðið upp

23. mars 2013

Tekið upp

ágúst 2010

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
510 m
-1 m
15,77 km

Skoðað 6149sinnum, niðurhalað 128 sinni

nálægt Horn, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gönguleið frá Horni í Hornvík í Veiðileysufjörð. Tjaldsvæði eru í Veiðileysufirði, við Höfn í Hornvík og við Hornsá í Innstadal. Gönguleiðin er vörðuð beggja vegna Hafnarskarðs. Í skarðinu getur legið þoka.
Tjaldsvæði

Tjaldsvæði Höfn í Hornvík

Við tjaldstæðið er landvarðarhús með salernisaðstöðu. Skammt undan er neyðarskýli.
Fjallskarð

Hafnarskarð

Skarðið er í u.þ.b. 520 m hæð. Vörður eftir gönguleiðinni beggja vegna við skarðið. Gæti reynst erfitt að hitta á það í þoku.
Varða

Horn Stígsshús

(Horn)
Varða

Varða 1

Varða

Varða 2

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið