Niðurhal
ingvi

Heildar hækkun

577 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

575 m

Max elevation

510 m

Trailrank

38

Min elevation

-1 m

Trail type

One Way
 • mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður
 • mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður

Tími

7 klukkustundir 20 mínútur

Hnit

1412

Uploaded

23. mars 2013

Recorded

ágúst 2010
Be the first to clap
Share
-
-
510 m
-1 m
15,77 km

Skoðað 5590sinnum, niðurhalað 119 sinni

nálægt Horn, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gönguleið frá Horni í Hornvík í Veiðileysufjörð. Tjaldsvæði eru í Veiðileysufirði, við Höfn í Hornvík og við Hornsá í Innstadal. Gönguleiðin er vörðuð beggja vegna Hafnarskarðs. Í skarðinu getur legið þoka.
Tjaldsvæði

Tjaldsvæði Höfn í Hornvík

Við tjaldstæðið er landvarðarhús með salernisaðstöðu. Skammt undan er neyðarskýli.
Fjallskarð

Hafnarskarð

Skarðið er í u.þ.b. 520 m hæð. Vörður eftir gönguleiðinni beggja vegna við skarðið. Gæti reynst erfitt að hitta á það í þoku.
Varða

Horn Stígsshús

(Horn)
Varða

Varða 1

Varða

Varða 2

Athugasemdir

  You can or this trail