Niðurhal

Fjarlægð

99,5 km

Heildar hækkun

3.407 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

3.407 m

Hám. hækkun

492 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

-19 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hornstrandir 2021
  • Mynd af Hornstrandir 2021
  • Mynd af Hornstrandir 2021
  • Mynd af Hornstrandir 2021
  • Mynd af Hornstrandir 2021
  • Mynd af Hornstrandir 2021

Tími

4 dagar 6 klukkustundir 42 mínútur

Hnit

9419

Hlaðið upp

11. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Deila
-
-
492 m
-19 m
99,5 km

Skoðað 340sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)

Byrjuðum ferðina á Hesteyri, þaðan gengið að Sæbóli í Aðalvík og um kvöldið kíkt uppá Darra. Daginn eftir var gengið fyrir Hvarfanúp og farið niður keðjuna og stigann og gengið að Látrum í Aðalvík. þegar búið var að tjalda var gengið uppá Straumnesfjall og var það langur dagur. 3. dagur gengið í Fljótavík, var þoka í víkinni. 4. dagur gengið í Kjaransvík. 5.dagur gengið að Hesteyri og hringnum lokað.
Varða

Sléttuheiði

Varða

Staðarkirkja

Varða

Tjaldstæði að Sæbóli í Aðalvík

Varða

Darri - Byssustæði

Varða

Darri stríðsminjar

Varða

Tökin keðja byrjar

Varða

Tökin stigi

Varða

Dalá vað

Varða

Stakkadalsá vað

Varða

Tjaldsvæði að Látrum

Varða

Straumnesfjall-yfirgefin herstöð

Varða

Tunguheiði

Varða

Fljótavík - vegvísir

Varða

Fljótavík Vað byrjar á suðurbakka

Varða

Fljótavík vað endar Langanes

Varða

Tjaldstæði í Fljótavík

Varða

Þorleifsskarð

Varða

Almenningaskarð

Varða

4.nótt

Varða

Kjaransvíkurskarð

Varða

Stekkeyri- gömul Hvalstöð

Varða

Læknishúsið Hesteyri

3 ummæli

Þú getur eða þessa leið