Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

7,07 km

Heildar hækkun

606 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

606 m

Hám. hækkun

484 m

Trailrank

43

Lágm. hækkun

-6 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

4 klukkustundir 38 mínútur

Hnit

1456

Hlaðið upp

22. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
484 m
-6 m
7,07 km

Skoðað 259sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)

Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365.
Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð.

Ég hef í fyrra trakki (Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri) gert grein fyrir "beinu leiðinni" en ákvað að gera "útúrdúrana" í sér trökkum.

Þetta trakk (Hornstrandir. Krossadalur, Sandvíkurvatn og Kögur upp af Fljótavík) er annar "útúrdúr" á leiðinni.

Við gistum tvær nætur í Fljótavík og höfðum því dag til að skoða okkur um á svæðinu.

Fyrir utan það að skoða neyðarskýlið og fara niður í fjöru var ferðinni heitið upp til fjalla.

Gengið var upp í Krossdal upp af Atlastöðum, þar sem við gistum, og út á brúnirnar norður fyrir Sandvíkurvatn.
Í bakaleiðinni var farið á fjallið Kögur með sín hrikalegu þverhnípi norðuraf en það er útvörður Vestfjarða í norðri.

Ganga sem skilur mikið eftir sig.
Varða

Krossadalur

 • Mynd af Krossadalur
 • Mynd af Krossadalur
 • Mynd af Krossadalur
 • Mynd af Krossadalur
Krossadalur umlukinn fjallasalur
Toppur

Krossar

520 m height
Toppur

Kögur

 • Mynd af Kögur
 • Mynd af Kögur
 • Mynd af Kögur
 • Mynd af Kögur
 • Mynd af Kögur
 • Mynd af Kögur
Kögur, útvörðurinn í norðri
Varða

Sandvíkurvatn

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið