Niðurhal
nonnio

Heildar hækkun

606 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

606 m

Max elevation

484 m

Trailrank

37

Min elevation

-6 m

Trail type

Loop

Tími

4 klukkustundir 38 mínútur

Hnit

1456

Uploaded

22. júlí 2021

Recorded

júlí 2021
Be the first to clap
Share
-
-
484 m
-6 m
7,07 km

Skoðað 19sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)

Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365.
Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð.

Ég hef í fyrra trakki (Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri) gert grein fyrir "beinu leiðinni" en ákvað að gera "útúrdúrana" í sér trökkum.

Þetta trakk (Hornstrandir. Krossadalur, Sandvíkurvatn og Kögur upp af Fljótavík) er annar "útúrdúr" á leiðinni.

Við gistum tvær nætur í Fljótavík og höfðum því dag til að skoða okkur um á svæðinu.

Fyrir utan það að skoða neyðarskýlið og fara niður í fjöru var ferðinni heitið upp til fjalla.

Gengið var upp í Krossdal upp af Atlastöðum, þar sem við gistum, og út á brúnirnar norður fyrir Sandvíkurvatn.
Í bakaleiðinni var farið á fjallið Kögur með sín hrikalegu þverhnípi norðuraf en það er útvörður Vestfjarða í norðri.

Ganga sem skilur mikið eftir sig.
Varða

Krossadalur

Krossadalur umlukinn fjallasalur
Toppur

Krossar

520 m height
Toppur

Kögur

Kögur, útvörðurinn í norðri
Varða

Sandvíkurvatn

Athugasemdir

    You can or this trail