-
-
1.062 m
340 m
0
1,5
3,0
6,08 km

Skoðað 148sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Dalvík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg ganga af Lágheiði. Stiklað yfir sprænu sem reyndist mér þó skeinuhætt. Farið um grónar hlíðar í byrjun. Síðan tekur við urð sem er að hluta til laus í sér. Við skáuðum upp snjófláka sem voru prýðilegir yfirferðar um miðbik júní. Í góðu skyggni má horfa yfir bæði Skagafjörð og Eyjafjörð. Á leiðinni niður renndum við okkur á rassinum niður snjóflákana og höfðum mikið gaman af. Mæli með göngustöfum á þessari leið (sem ég var ekki með).
Waypoint

Hreppsendasúlur

Athugasemdir

    You can or this trail