Niðurhal

Fjarlægð

6,08 km

Heildar hækkun

717 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

717 m

Hám. hækkun

1.062 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

340 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

2 klukkustundir 35 mínútur

Tími

3 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

1106

Hlaðið upp

22. júní 2019

Tekið upp

júní 2019

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.062 m
340 m
6,08 km

Skoðað 316sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Dalvík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg ganga af Lágheiði. Stiklað yfir sprænu sem reyndist mér þó skeinuhætt. Farið um grónar hlíðar í byrjun. Síðan tekur við urð sem er að hluta til laus í sér. Við skáuðum upp snjófláka sem voru prýðilegir yfirferðar um miðbik júní. Í góðu skyggni má horfa yfir bæði Skagafjörð og Eyjafjörð. Á leiðinni niður renndum við okkur á rassinum niður snjóflákana og höfðum mikið gaman af. Mæli með göngustöfum á þessari leið (sem ég var ekki með).
Varða

Hreppsendasúlur

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið