Niðurhal

Fjarlægð

4,97 km

Heildar hækkun

356 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

136 m

Hám. hækkun

430 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

176 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

4 klukkustundir 35 mínútur

Hnit

440

Hlaðið upp

11. júlí 2017

Tekið upp

júlí 2017

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
430 m
176 m
4,97 km

Skoðað 748sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið upp með Hringsgili í landi Húsafells.Lenti í skógarvillum og tafðist í þéttu kjarrinu og skóginum. Tímamörk ekki marktæk, þar sem ég naut útiverunnar og tók mikið af myndum í ferðinni. Gefur þó einhverja mynd af leiðinni, lengd frá tjaldstæði í Reyðarfellsskógi og upp fyrir efsta foss. Þaðan var genginn vegslóði í vestur og bílfar niður aftur. - Ath gleymdi að slökkva á "trakkinu"
Bílastæði

Reyðarfellsskógur

 • Mynd af Reyðarfellsskógur
Reyðarfellsskógur
Fallegt útsýni

Hringsgil 1

 • Mynd af Hringsgil 1
 • Mynd af Hringsgil 1
Hringsgil 1
Fallegt útsýni

Hringsgil 2

 • Mynd af Hringsgil 2
 • Mynd af Hringsgil 2
Hringsgil 2
Fallegt útsýni

Hringsgil 3

 • Mynd af Hringsgil 3
 • Mynd af Hringsgil 3
Hringsgil 3
Fallegt útsýni

Hringsgil 4

 • Mynd af Hringsgil 4
 • Mynd af Hringsgil 4
 • Mynd af Hringsgil 4
Hringsgil 4
Fallegt útsýni

Hringsgil 5

 • Mynd af Hringsgil 5
Hringsgil 5
Fallegt útsýni

Hringsgil 6

 • Mynd af Hringsgil 6
Hringsgil 6. í hækkun var þetta endastöð, þegar ég var komin til vesturs á vegslóðann, sem liggur niður fékk ég far upp - og svo niður, þannig að vegalengdin, tíminn og hæðin er ekki marktæk í ferlinu.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið