flosi
54 71 17

Tími  2 klukkustundir 29 mínútur

Hnit 732

Uploaded 8. júní 2017

Recorded júní 2017

-
-
103 m
68 m
0
1,9
3,9
7,76 km

Skoðað 789sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Hringur í Viðey
mynd

Hús staðarhaldara

Hús staðarhaldara
Sacred architecture

Heilög María á Kvennagönguhólum

Heilög María á Kvennagönguhólum
mynd

Hellirinn Paradís

Hellirinn Paradís
víðmynd

Þórsnes

Þórsnes
lind

Syðri brunnur hjá Sundbakka

Syðri brunnur hjá Sundbakka
Archaeological site

Þurrkhúsin og fiskreiturinn

Þurrkhúsin og fiskreiturinn
víðmynd

Vatnstankurin

Vatnstankurin
víðmynd

Hófsóley í skurði á norðanverðri Austurey

Hófsóley í skurði á norðanverðri Austurey
víðmynd

Eiðisbjarg

Eiðisbjarg
víðmynd

Nyrstu súlur Serra

Nyrstu súlur Serra
víðmynd

Huldihóll á Vestureynni

Huldihóll á Vestureynni
víðmynd

Kattarnef

Kattarnef
bryggja

Krókur á Kattarnefi

Þarna voru heyflutningsbáta bundnir meðan heyinu var hlaðið um borð
mynd

Ankerið

Ankerið fannst í sjónum fram af Virkinu og var sett upp til minningar um þá sem fórust í sjóslysum á Viðeyjarsundi
víðmynd

Súlan

Súlan
víðmynd

Viðeyjarstofa

Viðeyjarstofa

1 comment

  • mynd af flosi

    flosi 9.6.2017

    Dreif mig út í Viðey í dag til að rifja upp gömul kynni af staðnum. Fyrir tuttugu árum sinnti ég leiðsögn og móttöku gesta í Viðey í afleysingum fyrir staðarhaldara, Þóri Stephensen. Langaði til að kanna hversu vel ég myndi eftir hinum ýmsu merkisstöðum í eynni. Það gladdi mig að sjá að göngustígur með ströndinni er vel greinilegur og ljóst að menn nota hann reglulega á ferðum sínum. Stikur hjálpa til að stýra umferðinni, þannig að menn ganga hver í annars slóð og gönguleiðirnar varðveitast.

You can or this trail