-
-
103 m
68 m
0
1,9
3,9
7,76 km
Skoðað 873sinnum, niðurhalað 2 sinni
nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
Hringur í Viðey
1 comment
You can add a comment or review this trail
flosi 9.6.2017
Dreif mig út í Viðey í dag til að rifja upp gömul kynni af staðnum. Fyrir tuttugu árum sinnti ég leiðsögn og móttöku gesta í Viðey í afleysingum fyrir staðarhaldara, Þóri Stephensen. Langaði til að kanna hversu vel ég myndi eftir hinum ýmsu merkisstöðum í eynni. Það gladdi mig að sjá að göngustígur með ströndinni er vel greinilegur og ljóst að menn nota hann reglulega á ferðum sínum. Stikur hjálpa til að stýra umferðinni, þannig að menn ganga hver í annars slóð og gönguleiðirnar varðveitast.