flosi
46 17 17

Tími  2 klukkustundir 29 mínútur

Hnit 732

Uploaded 8. júní 2017

Recorded júní 2017

-
-
103 m
68 m
0
1,9
3,9
7,76 km

Skoðað 668sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Hringur í Viðey
 • mynd af Hús staðarhaldara
Hús staðarhaldara
 • mynd af Heilög María á Kvennagönguhólum
Heilög María á Kvennagönguhólum
 • mynd af Hellirinn Paradís
Hellirinn Paradís
 • mynd af Þórsnes
Þórsnes
 • mynd af Syðri brunnur hjá Sundbakka
Syðri brunnur hjá Sundbakka
 • mynd af Þurrkhúsin og fiskreiturinn
Þurrkhúsin og fiskreiturinn
 • mynd af Vatnstankurin
Vatnstankurin
 • mynd af Hófsóley í skurði á norðanverðri Austurey
Hófsóley í skurði á norðanverðri Austurey
 • mynd af Eiðisbjarg
Eiðisbjarg
 • mynd af Nyrstu súlur Serra
Nyrstu súlur Serra
 • mynd af Huldihóll á Vestureynni
 • mynd af Huldihóll á Vestureynni
Huldihóll á Vestureynni
 • mynd af Kattarnef
Kattarnef
 • mynd af Krókur á Kattarnefi
Þarna voru heyflutningsbáta bundnir meðan heyinu var hlaðið um borð
 • mynd af Ankerið
Ankerið fannst í sjónum fram af Virkinu og var sett upp til minningar um þá sem fórust í sjóslysum á Viðeyjarsundi
 • mynd af Súlan
 • mynd af Súlan
Súlan
 • mynd af Viðeyjarstofa
Viðeyjarstofa

1 comment

 • mynd af flosi

  flosi 9.6.2017

  Dreif mig út í Viðey í dag til að rifja upp gömul kynni af staðnum. Fyrir tuttugu árum sinnti ég leiðsögn og móttöku gesta í Viðey í afleysingum fyrir staðarhaldara, Þóri Stephensen. Langaði til að kanna hversu vel ég myndi eftir hinum ýmsu merkisstöðum í eynni. Það gladdi mig að sjá að göngustígur með ströndinni er vel greinilegur og ljóst að menn nota hann reglulega á ferðum sínum. Stikur hjálpa til að stýra umferðinni, þannig að menn ganga hver í annars slóð og gönguleiðirnar varðveitast.

You can or this trail