Niðurhal
gegils

Fjarlægð

16,77 km

Heildar hækkun

1.208 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.208 m

Hám. hækkun

650 m

Trailrank

42

Lágm. hækkun

52 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

7 klukkustundir ein mínúta

Hnit

4404

Hlaðið upp

18. júní 2019

Tekið upp

júní 2019

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
650 m
52 m
16,77 km

Skoðað 1057sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Akranes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Þrömmuðum þrjú þvílíkt þykkan og frábæran hring með ytri brúnum Akrafjalls í góðviðristíðinni margumtöluðu í júní 2019. Víðast er lóðbratt niður af fjallinu sem býður upp á tvo glæsilega tinda, Háahnúk sunnan megin og Geirmundartind norðan megin og er hér gengið á þá báða. Byrjað sunnanmegin.
Toppur

GEIRMUNDARTINDUR

  • Mynd af GEIRMUNDARTINDUR
  • Mynd af GEIRMUNDARTINDUR
  • Mynd af GEIRMUNDARTINDUR
GEIRMUNDARTINDUR er glæsitindur norðan megin í fjallinu.
Toppur

HÁIHNÚKUR

  • Mynd af HÁIHNÚKUR
  • Mynd af HÁIHNÚKUR
  • Mynd af HÁIHNÚKUR
HÁIHNÚKUR glæsitindur sunnan megin í fjallinu með fjallasýn yfir basicallý allan fjallahringinn frá Reykjanesi og inn í Hvalfjörð.
Varða

Jökulbunga

520 m height

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið