Niðurhal
VisitAkureyri
260 25 5

Heildar hækkun

64 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

64 m

Max elevation

53 m

Trailrank

22

Min elevation

0 m

Trail type

Loop
  • mynd af Hrísey - Græna leiðin // Green trail
  • mynd af Hrísey - Græna leiðin // Green trail
  • mynd af Hrísey - Græna leiðin // Green trail
  • mynd af Hrísey - Græna leiðin // Green trail
  • mynd af Hrísey - Græna leiðin // Green trail

Hnit

203

Uploaded

27. ágúst 2020
Be the first to clap
Share
-
-
53 m
0 m
4,18 km

Skoðað 166sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Hrísey, Norðurland Eystra (Ísland)

(merkt leið með stikum)
Lengd: 4.1 km
Tími: 1+ klst.
Undirlag: malbik á akvegum en annars breiður stígur með möl eða trjákurli
Upphaf/Endir: Við ferjuhöfnina
Bílastæði: Árskógssandur - við ferjuhöfnina (landmeginn)
Áhugaverðir staðir: Þorpið, Háborðið, listaverkið Yggldrasil, Orkulindin, tjörnin

Vinsæll hringur sem kemur við á mörgum áhugaverðum stöðum Hríseyjar. Gengið er frá iðnaðarsvæðinu við höfnina upp í "miðbæinn" þaðan sem gengið er eftir aðalgötunni Norðurvegi til norðurs. Í göngu-ferðinni er m.a. gengið framhjá búðinni, kirkjunni og söfnum eyjarinnar, sumt í upphafi göngu annað í lokin.Frá Norðurvegi er gengið í gegnum hvannarsvæði upp að og fram hjá fiskitrönunum eftir góðum göngustíg upp á Háborðið sem er einn besti útsýnisstaðurinn á eyjunni þar sem finna má bekkjaborð og salernisaðstöðu. Frá Háborðinu er gengið niður smá brekku til suð-vesturs, niður á flata þar sem finna má listaverkið Yggldrasil á hægri hönd. Áfram gengið eftir góðum stíg til suðurs að orkulindinni þar sem bekkir bíða þreyttra göngugarpa sem þurfa smá orku hleðslu, þaðan er gengið í gegnum skjólsælan skógarreit og framhjá lítilli tjörn áður en aftur er komið niður á veginn sem liggur að þorpinu.
Varða

Háborðið - Útsýnisstaður, bekkur, borð og salerni. Viewpoint, picnic table, wc

Varða

Orkulindin // Energy Zone

Varða

Tjörnin / The pond

Varða

Holt - hús Öldu // Holt house of Alda Halldórsdóttir

Varða

Hús hákarla Jörundar // House of shark Jörundur

Athugasemdir

    You can or this trail