Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

6,67 km

Heildar hækkun

95 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

95 m

Hám. hækkun

61 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

0 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hrísey - rauða leiðin // Red trail
  • Mynd af Hrísey - rauða leiðin // Red trail
  • Mynd af Hrísey - rauða leiðin // Red trail
  • Mynd af Hrísey - rauða leiðin // Red trail
  • Mynd af Hrísey - rauða leiðin // Red trail
  • Mynd af Hrísey - rauða leiðin // Red trail

Hnit

432

Hlaðið upp

27. ágúst 2020

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
61 m
0 m
6,67 km

Skoðað 699sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Hrísey, Norðurland Eystra (Ísland)

(merkt leið með stikum)
Lengd: 6.7 km
Tími: 2+ klst.
Undirlag: malbik á akvegum en annars stígar með salla og að hluta kindagötur í grónu landi.
Upphaf/Endir: Við ferjuhöfnina í þorpinu
Bílastæði: Árskógssandur - við ferjuhöfnina (landmeginn)
Áhugaverðir staðir: Þorpið, Borgarbrík, Stóri og litli Boli, Hvatastaðir, listaverkið Yggldrasil, Orkulindin og tjörnin.

Falleg gönguleið upp á eyjuna og meðfram austurströnd eyjarinnar þar sem m.a. er gengið fram hjá fiskitrönum,
í gegnum trjáreit yfir móa og niður að klettóttri austurströnd eyjarinnar þar sem sjá má klettamyndanir, klettainnskot og sker.

Leiðin liggur hjá minjum um forna búsetu, bænum Hvatastöðum og mógröfum.
Á suðurhluta eyjarinna má sjá listaverkið Yggldrasil, komið er við í orkulindinni og gengið í gegnum skjólsælan skógarreit og áfram yfir á vesturhlutann inn í þorpið þar sem hringnum er lokið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið