Niðurhal
Toppfarar

Heildar hækkun

482 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

482 m

Max elevation

837 m

Trailrank

31 4,7

Min elevation

484 m

Trail type

Loop
 • mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220
 • mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220
 • mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220
 • mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220
 • mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220
 • mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220

Tími

4 klukkustundir 27 mínútur

Hnit

715

Uploaded

9. desember 2020

Recorded

desember 2020
 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
Share
-
-
837 m
484 m
9,33 km

Skoðað 315sinnum, niðurhalað 13 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Þingvallafjall nr. 41 af 48 á árinu 2020 í Þingvallaáskorun dagsins.
Létt og einföld ganga upp aflíðandi fjallsbungur og svo upp breiðan fjallshrygg upp á hæsta tind með gífurlegu útsýni yfir fjallstindasvæðið allt sunnan Langjökuls með Kálfstindana alla í návígi á hægri hönd austan megin og Þingvallasvæðið allt á vinstri hönd vestan megin. Magnað útsýni ! Mjög gefandi og kærkomin útivera á miðjum Covid-19-tímum þar sem eingöngu 10 manns máttu koma saman. Logn og vetrarsól í byrjun en svo skýjað yfir okkar svæði með sólina fjær mjög lágt á lofti á þessum árstíma. Spáð miklum frosthörkum en veðrið reyndist svo mun hlýrra en oft á fjöllum að vetri til, þökk sé skýjabreiðunni.

Ferðasaga hér: http://fjallgongur.is/tindur210_hrutafjoll_stori_dimon_051220.htm

1 comment

 • mynd af Elín R. Guðnadóttir

  Elín R. Guðnadóttir 24. jún. 2021

  I have followed this trail  staðfest  View more

  Thank you for the tracks and the info. It was very useful. I would just like to add that to get to the start of the walk one needs to take the route that says "Leiðin að vörðu". Within the app there is a feature that shows you how to get to the start of the walk by car using google map - this will take you to the south side of Reyðarbarmahraun.

You can or this trail