Niðurhal

Fjarlægð

22,63 km

Heildar hækkun

1.976 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.976 m

Hám. hækkun

1.869 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

108 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hrútfjallstindar 10. maí 14
  • Mynd af Hrútfjallstindar 10. maí 14
  • Mynd af Hrútfjallstindar 10. maí 14
  • Mynd af Hrútfjallstindar 10. maí 14
  • Mynd af Hrútfjallstindar 10. maí 14
  • Mynd af Hrútfjallstindar 10. maí 14

Tími

15 klukkustundir 15 mínútur

Hnit

4496

Hlaðið upp

14. maí 2014

Tekið upp

maí 2014

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.869 m
108 m
22,63 km

Skoðað 2023sinnum, niðurhalað 46 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gangan hófst á bílastæðinu við Svínafellsjökul upp úr kl. 01.00.
Dimmt var í byrjun ferðar en logn, milt veður og úrkomulaust. Eftir að birti fengum við fjölbreytilegt og stórfenglegt útsýni til allra átta allt að því er við náðum á hæsta tind Hrútfjalls. Nafn hans virðist eitthvað á reiki. Fararstjórarnir kölluðu hann Miðtind en þar sem ég hef lesið um hann er hann kallaður Norðurtindur eða Hátindur. Leiðin er nokkuð löng og lækkun í Sveltiskarði. Hvergi þurfti að príla og vel gekk að marka spor í snjóinn svo við slupppum við brodda. Gengum ekki fram á sprungur. Þung færð var á köflum í snjónum, sérstaklega á niðurleiðinni. Við gengum framhjá Vesturtindi á leiðinni upp og er toppnum var náð sáum við annnað slagið ágætlega yfir á hina tinda Hrútfjalls (Miðtind? og Suðurtind).

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið