Niðurhal
Elvar
609 70 0

Fjarlægð

21,98 km

Heildar hækkun

1.983 m

Tæknilegir erfiðleikar

Mjög erfitt

Lækkun

1.983 m

Hám. hækkun

1.865 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

91 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

12 klukkustundir 56 mínútur

Hnit

2665

Hlaðið upp

23. maí 2016

Tekið upp

maí 2016

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.865 m
91 m
21,98 km

Skoðað 793sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá rótum Hafrafells inn með Skaftárjökli. Upp brattar skriður Hafrafells eftir hryggjum og niður í snjómikinn dal svo upp langa brekkur á jökulinn. Gengið er norðanmegin við Vesturtind og loks á Hátind. Leiðin er fjölbreytt og verður erfið vegna lengdar og sárir göngufætur líða fyrir brattann í Hafrafellinu á leiðinni til baka.
Þessi ferð var farin í hóp af misvönu fólki með þremur leiðsögumönnum. Gengið var í línu á jöklinu og ekki vanþörf á, enda sáust sprungur í námunda Vesturtind greinilega.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið