Niðurhal
Elvar
529 57 0

Heildar hækkun

1.983 m

Styrkleiki

Mjög erfitt

niður á móti

1.983 m

Max elevation

1.865 m

Trailrank

22

Min elevation

91 m

Trail type

Loop

Tími

12 klukkustundir 56 mínútur

Hnit

2665

Uploaded

23. maí 2016

Recorded

maí 2016
Be the first to clap
Share
-
-
1.865 m
91 m
21,98 km

Skoðað 764sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá rótum Hafrafells inn með Skaftárjökli. Upp brattar skriður Hafrafells eftir hryggjum og niður í snjómikinn dal svo upp langa brekkur á jökulinn. Gengið er norðanmegin við Vesturtind og loks á Hátind. Leiðin er fjölbreytt og verður erfið vegna lengdar og sárir göngufætur líða fyrir brattann í Hafrafellinu á leiðinni til baka.
Þessi ferð var farin í hóp af misvönu fólki með þremur leiðsögumönnum. Gengið var í línu á jöklinu og ekki vanþörf á, enda sáust sprungur í námunda Vesturtind greinilega.

Athugasemdir

    You can or this trail