Niðurhal
familieeck
7 4 2

Fjarlægð

22,14 km

Heildar hækkun

1.918 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.918 m

Hám. hækkun

1.863 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

88 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

12 klukkustundir 51 mínútur

Hnit

2064

Hlaðið upp

22. maí 2016

Tekið upp

maí 2016

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.863 m
88 m
22,14 km

Skoðað 763sinnum, niðurhalað 13 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið var á Hrútsfjallstind (Hátind). Færið var einstaklega gott. Snjórinn harður alla leið og meira að segja á leiðinni níður þrátt fyrir sólskín. Frábært veður alla leiðina, sól og stillt. Svolítið hvasst og kalt á toppnum.
Fyrsti kaflinn er með lausu grjóti upp í tæplega 400m hæð. Þá tekur við kafli í snjó upp á hrygg í ca. 600m hæð. Eftir það fórum við aftur úr broddunum og löppuðum í ca. 1000m hæð þar sem komið var í snjó. Farið var síðan í línu eftir u.m.þ.b. 1400m hæð. Gengið var nórður fyrir westtíndin og upp á hátindinn sem er lika kallaður Norðurtindur.
Erfitt er að labba níður fyrsta kaflann þar sem mikið af lausu grjóti er.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið