Niðurhal
bjorn.gislason
72 17 0

Fjarlægð

23,79 km

Heildar hækkun

1.975 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.974 m

Hám. hækkun

1.876 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

114 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Hrútsfjallstindar - Hátindur 22.05.2021
  • Mynd af Hrútsfjallstindar - Hátindur 22.05.2021
  • Mynd af Hrútsfjallstindar - Hátindur 22.05.2021
  • Mynd af Hrútsfjallstindar - Hátindur 22.05.2021
  • Mynd af Hrútsfjallstindar - Hátindur 22.05.2021

Tími

13 klukkustundir 45 mínútur

Hnit

4471

Hlaðið upp

24. maí 2021

Tekið upp

maí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.876 m
114 m
23,79 km

Skoðað 51sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Ísland)

Lagt af stað frá bílastæði við Svínafellsjökul klukkan 04:15 og komið til baka á sama stað um klukkan 18. Ljómandi veður þegar lagt var af stað, nokkuð bjart yfir, milt og logn. Gengið í norður vestan megin við Hafrafell, áður en haldið er upp fjallið. Nokkuð bratt í upphafi, en útsýni frábært þegar komið er upp á eggina og sést yfir Skaftafellsjökul vestan megin og Svínafellsjökul austan megin. Fór að þykkna upp eftir því sem leið á gönguna. Þegar komið var á jökul var farið í línu, og þá var útsýni orðið lítið, og aðeins byrjað að blása. Farið norður fyrir Vesturtind og á topp Hátinds. Síðan niður sömu leið til baka. Áfram þungbúið og lítið skyggni þar til komið var aftur niður á Hafrafell.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið