Niðurhal

Fjarlægð

3,42 km

Heildar hækkun

139 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

139 m

Hám. hækkun

245 m

Trailrank

21

Lágm. hækkun

100 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Bílastæði við minnisvarða
  • Mynd af Varða 1
  • Mynd af Varða 2

Tími

2 klukkustundir 37 mínútur

Hnit

328

Hlaðið upp

14. júlí 2016

Tekið upp

júlí 2016

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
245 m
100 m
3,42 km

Skoðað 445sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Reykholt, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Hurðarbaksháls upp frá minnisvarða um Erlend Gunnarsson á Sturlureykjum, en hann leiddi gufu í steyptum rörum inn í íbúðarhús sitt til upphitunar árið 1907.
Leiðin liggur um tvær skógræktargirðingar og því þarf að ganga um með gát og virðingu fyrir náttúrunni og umhverfinu.
Önnu leið væri að halda sig innan Sturlureykjagirðingar og fara þá leið upp á hálsinn, en það ver ekki gert í þetta skiptið, heldur farið upp vestast upp á Hurðarbakshálsinn. Frábært útsýni til allra átta. Leiðin upp er 1,7 km og var ég um 50 mín á uppleiðinni að viðbættum tíma til jurta- og blómaskoðunar og því tók ferðin lengri tíma en ella. Vegna blíðviðris var lengi dvalið uppi og síðan farið sömu leið niður.
Bílastæði

Bílastæði við minnisvarða

  • Mynd af Bílastæði við minnisvarða
Bílastæði við minnisvarða um Erlend Gunnarsson á Sturlureykjum
Fallegt útsýni

Varða 1

  • Mynd af Varða 1
Varða 1
Fallegt útsýni

Varða 2

  • Mynd af Varða 2
Varða 2
Bílastæði

Bílastæði

Parking 2

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið