Niðurhal

Fjarlægð

4,9 km

Heildar hækkun

144 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

92 m

Hám. hækkun

254 m

Trailrank

46

Lágm. hækkun

111 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

ein klukkustund 30 mínútur

Tími

ein klukkustund 50 mínútur

Hnit

910

Hlaðið upp

4. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Deila
-
-
254 m
111 m
4,9 km

Skoðað 828sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Reykholt, Vesturland (Ísland)

Gengið frá Húsafelli, gamla veginn að túni við Reyðarfellstóftir, þaðan upp slóðann upp á Útfjallið og gengið innan við hábrúnina að Hringsborgum, þaðan niður að gili, stiklað yfir þar sem virkjanarörið þverar gilið. Kindagötum fylgt niður með gilinu að inngangi að Giljaböðunum. Í þessu trakki er ekki gengið niður í gilið. Við taka 67 tröppur og slóði niður í gilið að böðunum.
Höfundur var einn á ferð og ekki staldrað við staði, þar sem sagt er frá staðháttum, náttúru og sögu.

Hiked from Husafell old farmhouse, parking lot by the historical path. The old road followed until a grassfield by the Reydarfell farm remains is reached and a track followed up on top of the mountain Utfjall. From there the hike is on rough land westbound until so called Hringsborgir is reached. From there to the creek in Hringsgil, where one has to cross the small river by foot - usually easily done without getting wet. From there the canyon Hringsgil is followed on an old sheep track down to the entrance of Husafell Canyonbaths. This track ends by the gate, from there 67 steps and a slope lead you to the Canyonbaths.
The author was alone on this particular hike and did not stop by the places where stories are told and nature and history of the area explained.
Bílastæði

Parking

 • Mynd af Parking
 • Mynd af Parking
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Crossroads

 • Mynd af Crossroads
Path followed up on the east side of the field
Mynd

Reydarfell

 • Mynd af Reydarfell
Horft niður að tóftum Reyðarfells, landnámsbæjarins á svæðinu Looking down at the ruins of Reydarfell, farm from the time of the settlement
Fallegt útsýni

Útfjall

 • Mynd af Útfjall
 • Mynd af Útfjall
Komin upp slóðan upp á Útfjall The top of Utfjall reached via the track
Fallegt útsýni

Líparít - Ryolite

 • Mynd af Líparít - Ryolite
Fallegt útsýni

Frostlyfting

 • Mynd af Frostlyfting
Fallegt útsýni

Reyðarfellið og frostlyfting

 • Mynd af Reyðarfellið og frostlyfting
 • Mynd af Reyðarfellið og frostlyfting
Fallegt útsýni

Fleiri melatígalar

 • Mynd af Fleiri melatígalar
 • Mynd af Fleiri melatígalar
Fallegt útsýni

Hringsgborgir

 • Mynd af Hringsgborgir
 • Mynd af Hringsgborgir
 • Mynd af Hringsgborgir
Hringsborgir eru klettaborg vestast á Útfjalli og sjást frá leiðinni að Giljaböðunum Hringsborgir is a small cliff easily seen from the entrance to Husafell Canyonbaths
Fallegt útsýni

Hringsborgir - hleðsla

 • Mynd af Hringsborgir - hleðsla
Lítil hleðsla utan í Hringsborgum Small old construction at Hringsborgir
Á

Vað á Hringsgili

 • Mynd af Vað á Hringsgili
Foss

Foss í Hringsgili

 • Mynd af Foss í Hringsgili
Vaðið er rétt fyrir ofan þennan foss og hér við fossinn eru gjarnan teknar hópmyndir á mínum ferðum The creek is crossed a bit up the stream above the waterfall. Down by the waterfall group pictures are most often taken on my tours
Foss

Foss í Hringsgili

 • Mynd af Foss í Hringsgili
Foss í Hringsgili - klettaborgin Hringsborgir við sjónarrönd A waterfall in the canyon Hringsgil, waypoint by Hringsborgir up above
Á

Við Hringsgil

 • Mynd af Við Hringsgil
At Hringsgil Canyon
Á

Húsafell Giljaböð - Husafell Canyonbaths

 • Mynd af Húsafell Giljaböð - Husafell Canyonbaths
 • Mynd af Húsafell Giljaböð - Husafell Canyonbaths
Á

Hringsgil og böðin

 • Mynd af Hringsgil og böðin
The Canyon Hringsgil and the tubs
Mynd

Aðkoma að Giljaböðum - Entrance to Husafell Canyonbaths

 • Mynd af Aðkoma að Giljaböðum - Entrance to Husafell Canyonbaths
Mynd

Yfirlitsmynd - Overview

 • Mynd af Yfirlitsmynd - Overview

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið