Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 2729sinnum, niðurhalað 33 sinni
nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
Gönguhringur frá Húsafelli, gengið til vesturs gamla veginn að Hringsgili farið upp með því (fyrst áleiðis eftir vegi v/torgengins í kjarri) að Hringsgili þar sem það er dýpst og upp með því. 'Gilinu/ánni fylgt austur fyrir Reyðarfell (farið yfir ána á grundunum) og gengið áfram upp með Hringsgili og Hrossadölum upp á flatann fyrir ofan Drangasteinabrún.Vegna snjóalaga lá leiðin á ská frá gilinu þegar farið var fram af brúninni og Bæjargili síðan fylgt niður að Húsafelli
Mynd
Hringsgil pása - lunch
Fallegt útsýni
Útsýninorðan Reyðarfells
Mynd
Reyðarfell - Hrossadalir
Mynd
Varða 2, við Bæjarfell
Mynd
Húsafell kvíar og bíll
Athugasemdir