Niðurhal

Fjarlægð

2,69 km

Heildar hækkun

59 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

59 m

Hám. hækkun

66 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður

Hreyfitími

39 mínútur

Tími

ein klukkustund 5 mínútur

Hnit

465

Hlaðið upp

5. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
66 m
6 m
2,69 km

Skoðað 393sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Árneshreppur, Vestfirðir (Ísland)

Vegur grófur og seinfarinn, gefa sér mjög góðan tíma í akstur. Falleg leið og mjög vel þess virði að aka. Ekki stikuð gönguleið, en fossinn er vel sýnilegur og auðveld ganga að honum og fyrir ofan hann. Lágskýjað og skall á skyndilega með þoku, og snéri við eftir stutta göngu ofan við fossinn. Hægt er að aka áfram yfir ánna í átt að Hvalárfossi, en lagði ekki í það vegna blindaþoku.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið