Niðurhal

Fjarlægð

2,69 km

Heildar hækkun

59 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

59 m

Hám. hækkun

66 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður
  • Mynd af Húsárfoss / Ófeigsfjörður

Hreyfitími

39 mínútur

Tími

ein klukkustund 5 mínútur

Hnit

465

Hlaðið upp

5. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
66 m
6 m
2,69 km

Skoðað 92sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Árneshreppur, Vestfirðir (Ísland)

Vegur grófur og seinfarinn, gefa sér mjög góðan tíma í akstur. Falleg leið og mjög vel þess virði að aka. Ekki stikuð gönguleið, en fossinn er vel sýnilegur og auðveld ganga að honum og fyrir ofan hann. Lágskýjað og skall á skyndilega með þoku, og snéri við eftir stutta göngu ofan við fossinn. Hægt er að aka áfram yfir ánna í átt að Hvalárfossi, en lagði ekki í það vegna blindaþoku.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið