Niðurhal

Fjarlægð

10,85 km

Heildar hækkun

242 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

242 m

Hám. hækkun

284 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

61 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo

Hreyfitími

2 klukkustundir 35 mínútur

Tími

3 klukkustundir 31 mínútur

Hnit

1972

Hlaðið upp

2. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
284 m
61 m
10,85 km

Skoðað 231sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Húsfell er örlítið lægra en systurfellið Helgafell í Hafnarfirði en útsýnið er ekkert síðra. Hist verður á bílastæðinu í Kaldárseli (sjá kort á viðburði) og lagt af stað í gönguna kl. 18.
Farið er meðfram Valahnúkum, framhjá Vígahóli og svo upp á Húsfellið. Gengið er á stígum og slóðum og þetta er mun gróðursælli leið en á Helgafellið. Í bakaleiðinni verður kíkt í Valaból, hellinn sem var fyrrum aðsetur leitarmanna en síðar farfuglaheimili. Gott er að taka staf eða stafi með í gönguna.
Birna leiðir gönguna.
Verið búin í samræmi við veður og takið með vatn að drekka og eitthvað nasl til að fá ykkur á leiðinni.
Vegalengd er 8-9 km og uppsöfnuð hækkun 230 m. Gangan tekur rúma tvo tíma.
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið