Niðurhal
Elvar
565 69 0

Fjarlægð

10,42 km

Heildar hækkun

890 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

890 m

Hám. hækkun

855 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

48 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

3 klukkustundir 10 mínútur

Hnit

1232

Hlaðið upp

6. september 2017

Tekið upp

september 2017

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
855 m
48 m
10,42 km

Skoðað 184sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið rösklega í þoku og rigningu uppá Hvalfell, 5.sept 2017.
Stíg fylgt frá bílastæði að heilli á árbakkanum, farið í gegnum hellinn og niður að ánni. Á sumrin er trjábolur lagður yfir ánna til að komast yfir eins og var í þetta skiptið. Farið upp með gilinu austan megin uppá brún og þaðan uppá Hvalfell. Nánast sama leið gengin til baka.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið