Niðurhal

Fjarlægð

4,4 km

Heildar hækkun

111 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

111 m

Hám. hækkun

122 m

Trailrank

45

Lágm. hækkun

7 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

ein klukkustund 2 mínútur

Tími

ein klukkustund 14 mínútur

Hnit

774

Hlaðið upp

25. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Deila
-
-
122 m
7 m
4,4 km

Skoðað 683sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Hvammstangi, Norðurland Vestra (Ísland)

English below
Deutsch unten

Gengið frá Kaupfélaginu á Hvammstanga upp í Kirkjuhvamm fyrir ofan bæinn og aftur til baka. Falleg og auðveld gönguleið. Mögulegt að ganga styttri hring frá tjaldsvæðinu Kirkjuhvammi.

Trail starting at the store in Hvammstangi and leads to Kirkjuhvammur area above town. Beautiful and easy track. Possible to do a shorter round starting at the campground in Kirkjuhvammur.

Der Weg beginnt beim Einkaufsladen in Hvammstangi und führt zu der Kirkjuhvammur Gegend über dem Dorf. Es ist möglich die Route abzukürzen und am Camping platz in Kirkjuhvammur zu starten.

Skoða meira external

Mynd

Upphafsstaður / Starting point

 • Mynd af Upphafsstaður / Starting point
Gangan hefst á móti Kaupfélaginu á Hvammstanga. Starting point opposite the store.
Brú

Brú að Bangsatúni / Bridge over to Bangsatún field

 • Mynd af Brú að Bangsatúni / Bridge over to Bangsatún field
Á túninu er minningarskilti um Björn Þór Sigurðsson, alltaf kallaður Bangsi, sem bjó alla sína ævi á Hvammstanga og tók virkann þátt í samfélaginu. Bangsatún is named after Björn Þór Sigurðsson, who always went by the nickname Bangsi (e. teddy bear), an active local who lived his whole life in Hvammstangi.
Mynd

Steinafólk / Stone figure

 • Mynd af Steinafólk / Stone figure
Steinafólk eftir Önnu Ágústsdóttir einkenna svæðið. Stone figures by local Anna Ágústsdóttir are the icons of the area.
Mynd

Skilti / Wayfinding signs

 • Mynd af Skilti / Wayfinding signs
Brú

Brú yfir Syðri Hvammsá / Bridge over Syðri Hvammsá

 • Mynd af Brú yfir Syðri Hvammsá / Bridge over Syðri Hvammsá
Brú

Brú / Bridge

 • Mynd af Brú / Bridge
Mynd

Stígur / Path

 • Mynd af Stígur / Path
Brú

Brú / Bridge

 • Mynd af Brú / Bridge
Minnisvarði

Kirkjuhvammskirkja

 • Mynd af Kirkjuhvammskirkja
Kirkjuhvammskirkja, byggð 1882. Kirkjuhvamms church, built in 1882
Mynd

Kirkjuhvammur

 • Mynd af Kirkjuhvammur
Mynd

Skilti / Sign

 • Mynd af Skilti / Sign
Stígur sem fylgir ánni upp að gljúfri. The path follows the river up the canyon.
Mynd

Stika / Post

 • Mynd af Stika / Post
Leiðin er að hluta til stikuð. Occational posts mark the way.
Mynd

Stígurinn / The path

 • Mynd af Stígurinn / The path
Á

Vatnsáfylling / Water refill

 • Mynd af Vatnsáfylling / Water refill
Mynd

Gróður / Vegetation

 • Mynd af Gróður / Vegetation
Lúpínan er hér eins og víða á Íslandi ríkjandi tegund í gróðurfari. In Iceland the Lupin often becomes the predominant species in vegetation.
Mynd

Náttúran / Nature

 • Mynd af Náttúran / Nature
Lúpínan er hér eins og víða á Íslandi ríkjandi tegund í gróðurfari. In Iceland the Lupin often becomes the predominant species in vegetation.
Mynd

Áfram framhjá prílu / Continue

 • Mynd af Áfram framhjá prílu / Continue
On this trail you don’t cross the fence here
Mynd

Kirkjuhvammskirkja

 • Mynd af Kirkjuhvammskirkja
Mynd

Útsýni / View

 • Mynd af Útsýni / View
Útsýni yfir Syðri Hvammsá. On the way down you see Hvammsá river from above.
Mynd

Útsýni / View

 • Mynd af Útsýni / View
Mynd

Útsýni / View

 • Mynd af Útsýni / View
Fallegt útsýni á leiðinni yfir kirkjuna og tjaldsvæðið. Beautiful view of the church and the campground.
Mynd

Skógur / Forest

 • Mynd af Skógur / Forest
Leiðin heldur áfram í gegnum skóginn. Path through the forest. Yes...a forest :)
Minnisvarði

Kirkjuhvammskirkja

 • Mynd af Kirkjuhvammskirkja
Mynd

Vatnsgeymir / Watertank

 • Mynd af Vatnsgeymir / Watertank
Vatnsgeymir Hvammstangabúa. The towns watertank.
Mynd

Stígur / Path

 • Mynd af Stígur / Path
Mynd

Hvammstangi

 • Mynd af Hvammstangi
Útsýni yfir Hvammsganga. View over Hvammstangi.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið