Niðurhal

Fjarlægð

24,97 km

Heildar hækkun

2.074 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

2.074 m

Hám. hækkun

2.114 m

Trailrank

33

Lágm. hækkun

24 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hvannadalshnjúkur 30-MAY-14
  • Mynd af Hvannadalshnjúkur 30-MAY-14
  • Mynd af Hvannadalshnjúkur 30-MAY-14
  • Mynd af Hvannadalshnjúkur 30-MAY-14

Tími

13 klukkustundir 45 mínútur

Hnit

3097

Hlaðið upp

2. júní 2014

Tekið upp

maí 2014

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
2.114 m
24 m
24,97 km

Skoðað 1874sinnum, niðurhalað 38 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Hvannadalshnjúk frá Sandfelli aðfararnótt föstudagsins 30. maí 2014. 15 manna hópur undir fararstjórn Grétars Einarssonar. Lagt af stað í heiðskíru veðri og logni. Rennifæri alla leið upp, sól og blíða. Á leið niður skall á þoka. Talsverð sólbráð á leiðinni niður.
Nokkrar varasamar sprungur sem þurfti að klofa yfir.
Skemmtileg gönguleið á hæsta tind landsins og frábært útsýni í góðu veðri.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið