Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

9,35 km

Heildar hækkun

394 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

394 m

Hám. hækkun

720 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

500 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Illasúla við Markarfljót að Fjallabaki 301021
  • Mynd af Illasúla við Markarfljót að Fjallabaki 301021
  • Mynd af Illasúla við Markarfljót að Fjallabaki 301021
  • Mynd af Illasúla við Markarfljót að Fjallabaki 301021
  • Mynd af Illasúla við Markarfljót að Fjallabaki 301021
  • Mynd af Illasúla við Markarfljót að Fjallabaki 301021

Tími

4 klukkustundir 11 mínútur

Hnit

643

Hlaðið upp

2. nóvember 2021

Tekið upp

október 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Deila
-
-
720 m
500 m
9,35 km

Skoðað 60sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Mergjuð ganga á nýjar slóðir þar sem við komumst að því að þetta hvassbrýnda fjall er göngufært. Fara þarf varlega uppi á brúnum og á hryggnum efst á tindinn og út í norðurausturenda. Útsýni á heimsmælikvarða og ekkert minna. Farið að vetrarlagi eftir ítrekaðar frestanir vegna veðurs eða vegna vatnavaxta á akstursleið sem eyðilagði veginn upp með Emstrum ítrekað. Þrjóskuðumst við og komumst með herkjum upp eftir þökk sé Dodda og Njólu sem drógu lægri jeppana yfir skafla þegar þurfti. Toppferð sem gleymist aldrei. Verðum að fara aftur á þetta fjall að hásumri.

Ferðasagan í vinnslu...

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið