Niðurhal
Elvar
609 70 0

Fjarlægð

11,87 km

Heildar hækkun

626 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

626 m

Hám. hækkun

1.079 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

660 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Innsta Jarlhetta
  • Mynd af Innsta Jarlhetta
  • Mynd af Innsta Jarlhetta
  • Mynd af Innsta Jarlhetta
  • Mynd af Innsta Jarlhetta

Tími

6 klukkustundir 27 mínútur

Hnit

1460

Hlaðið upp

18. júní 2019

Tekið upp

júní 2019

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.079 m
660 m
11,87 km

Skoðað 341sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá slóða sleðaútgerðarinnar í Skálpanesi í blíðviðri. Á einum stað þurfti að fara yfri smá læk sem var rúmlega ökla djúpur. Lækurinn er breytilegur eftir hitastigi og úrkomu, en dagana á undan hafði verði þurrt en hlýtt. Leiðin uppá fjallið er upp 45° halla í skriðu sem á köflum er miður skemmtileg, þegar verst lét var farið 4 skref áfram en þrjú afturábak. Stundum hjálpaði að nota hendur líka. Göngustafir hefðu eflaust komið að góðum notum. Efst í fjallinu er móberg og laus möl sem þarf að vara sig á. Til að komast uppá toppinn þarf aðeins að klöngrast og fyrir lofthrædda kann það að vera þröskuldur, en þá er hægt að þræða suður fyrir klettana efst og njóta útsýnisins þar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið