Niðurhal

Fjarlægð

10,76 km

Heildar hækkun

256 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

256 m

Hám. hækkun

241 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

116 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Jarðskjálftaganga á Lambafell og Mávahlíðar
  • Mynd af Jarðskjálftaganga á Lambafell og Mávahlíðar
  • Mynd af Jarðskjálftaganga á Lambafell og Mávahlíðar
  • Mynd af Jarðskjálftaganga á Lambafell og Mávahlíðar
  • Mynd af Jarðskjálftaganga á Lambafell og Mávahlíðar
  • Mynd af Jarðskjálftaganga á Lambafell og Mávahlíðar

Hreyfitími

2 klukkustundir 48 mínútur

Tími

3 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

1923

Hlaðið upp

20. október 2020

Tekið upp

október 2020

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Deila
-
-
241 m
116 m
10,76 km

Skoðað 107sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Vogar, Suðurnes (Ísland)

Fjallganga við upptök jarðskjálfta. Þetta var ótrúlegur dagur og tilviljanakenndur. Var staddur við upptök jarðskjálftans á Núpshlíðarhálsi og var lagður af stað á Trölladyngju en hætti við og ákvað að rölta fyrst á Lambafell. Þegar ég er rétt lagður af stað eftir slóðanum að Lambafelli kemur þessi líka rosa jarðskjálfti. Jörðin skalf ekki, hún gekk í bylgjum eins og öldur á hafi og ég riðaði til og var næstum dottinn. Drunur í Trölladyngju eins og hleypt hefði verið úr fallbyssu og grjótið ruddist niður hlíðarnar þar sem ég hefði verið staddur ef ég hefði ekki ákveðið að ganga fyrst á Lambafell. Nokkuð margir eftirskjálftar fylgdu fram eftir öllum degi sem ég að sjálfsögðu eyddi á svæðinu. Sleppti að ganga á Trölladyngju og hlupu Mávahlíðar í skarðið. Já blessuð náttúran lætur ekki að sér hæða.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið