Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

36,13 km

Heildar hækkun

729 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.033 m

Hám. hækkun

333 m

Trailrank

53

Lágm. hækkun

29 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

11 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

2943

Hlaðið upp

10. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
333 m
29 m
36,13 km

Skoðað 448sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)

Ég gekk þessa frábæru leið frá Dettifossi niður í Ásbyrgi á einum degi.
Það er vel gerlegt en pínu strembið.
Flestir kjósa að skipta leiðinni í tvennt og fara í fyrsta áfanga í Vesturdal, sem losar 20 km og þaðan alla leið í Ásbyrgi.

Þegar búið er að labba um 1 km frá Dettifossi skiptist leiðin.
Önnur heldur áfram brúnirnar og fyrir Hafragil en hin fer um Sanddal, meðfram ánni og upp á brúnir aftur um Hafragil.

Leiðin niður í Sanddal er klifur í spotta og ekki fyrir alla, meðan hin er lengri og auðveldari.
Ég fór niður í Sanddal og sé ekki eftir því, því hún er mjög falleg bæði Fossvogur og uppgangurinn upp úr Hafragili.

Eftir sameiningu tekur við áframhaldandi "náttúruveisla", með því helsta: Hólmatungur, Katla, Hólmárfossa, Stalla, Gloppu, Lambahelli, Karl og Kerlingu, Hljóðakletta með Tröllið og Kirkjuna, Rauðhóla og auðvitað Ásbyrgi með Botnstjörn og Eyjuna.

Taka skal fram að það er yfir eitt vað að fara, yfir Stallá og því nauðsynlegt að hafa vaðgræjur.

Niðurstaðan er að þetta er "gönguveisla" í hæsta gæðaflokki.
Varða

Botnstjörn

 • Mynd af Botnstjörn
 • Mynd af Botnstjörn
Botnstjörn í Ásbyrgi.
Varða

Dettifoss

 • Mynd af Dettifoss
 • Mynd af Dettifoss
 • Mynd af Dettifoss
Dettifoss
Varða

Eyjan

 • Mynd af Eyjan
 • Mynd af Eyjan
 • Mynd af Eyjan
 • Mynd af Eyjan
Eyjan í Ásbyrgi.
Varða

Fossvogur

 • Mynd af Fossvogur
 • Mynd af Fossvogur
Fossvogur, þarna rennur tært bergvatnið undan berginu í stríðum straumum út í jökulána.
Varða

Gloppa

 • Mynd af Gloppa
 • Mynd af Gloppa
 • Mynd af Gloppa
 • Mynd af Gloppa
Gloppa
Varða

Hafragil

 • Mynd af Hafragil
 • Mynd af Hafragil
Hafragil, ótrúlega fallegt.
Varða

Hafragilsfoss

 • Mynd af Hafragilsfoss
 • Mynd af Hafragilsfoss
Hafragilsfoss. Ekki alveg eins tilkomumikill og Dettifoss en 2/3.
Varða

Hljóðaklettar

 • Mynd af Hljóðaklettar
 • Mynd af Hljóðaklettar
 • Mynd af Hljóðaklettar
Hljóðaklettar eru fornar eldstöðvar þar sem Jökulsá hefur skolað í burtu öllu lausa gosefninu og skilið eftir innviði gíganna.
Varða

Hólmatungur

Varða

Hólmárfossar

 • Mynd af Hólmárfossar
 • Mynd af Hólmárfossar
 • Mynd af Hólmárfossar
 • Mynd af Hólmárfossar
Hólmárfossar. Einstaklega falleg fossaröð.
Varða

Kallbjarg

 • Mynd af Kallbjarg
 • Mynd af Kallbjarg
Kallbjarg. Þarna var kláfur á síðustu öld.
Varða

Karl og Kerling

 • Mynd af Karl og Kerling
 • Mynd af Karl og Kerling
 • Mynd af Karl og Kerling
 • Mynd af Karl og Kerling
Karl og Kerling, steintröllin.
Varða

Katlar

 • Mynd af Katlar
 • Mynd af Katlar
 • Mynd af Katlar
 • Mynd af Katlar
 • Mynd af Katlar
 • Mynd af Katlar
Katlar. líklegast fallegasti staðurinn á leiðinni.
Varða

Kirkjan í Hljóðaklettum

 • Mynd af Kirkjan í Hljóðaklettum
 • Mynd af Kirkjan í Hljóðaklettum
Kirkjan í Hljóðaklettum
Varða

Lambahellir

 • Mynd af Lambahellir
 • Mynd af Lambahellir
 • Mynd af Lambahellir
Lambahellir
Varða

Rauðhólar

 • Mynd af Rauðhólar
 • Mynd af Rauðhólar
Rauðhólar
Varða

Réttarfoss

 • Mynd af Réttarfoss
 • Mynd af Réttarfoss
 • Mynd af Réttarfoss
Réttarfoss
Varða

Sanddalur

 • Mynd af Sanddalur
 • Mynd af Sanddalur
 • Mynd af Sanddalur
Sanddalur. Til að komast ofaní hann þarf að síga í spotta nokkra metra og sneiða síðan bratta grjótskriðu.
Varða

Stallar

 • Mynd af Stallar
 • Mynd af Stallar
 • Mynd af Stallar
 • Mynd af Stallar
 • Mynd af Stallar
Stallar, náttúruperla.
Varða

Tröllið í Hljóðaklettum

 • Mynd af Tröllið í Hljóðaklettum
 • Mynd af Tröllið í Hljóðaklettum
 • Mynd af Tröllið í Hljóðaklettum
Tröllið í Hljóðaklettum
Varða

Vað á Stallá

Vað á Stallá er eina vaðið áleiðinni.
Varða

Ásbyrgi

 • Mynd af Ásbyrgi
 • Mynd af Ásbyrgi
 • Mynd af Ásbyrgi
Ásbyrgi

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið