Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

9,48 km

Heildar hækkun

719 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

719 m

Hám. hækkun

855 m

Trailrank

40

Lágm. hækkun

324 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

4 klukkustundir 7 mínútur

Hnit

1105

Hlaðið upp

2. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
855 m
324 m
9,48 km

Skoðað 193sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Reykholt, Suðurland (Ísland)

Þau raða sér upp NA-SV fjöllin Rauðafell, Högnhöfði og Kálfstindur NA við Efstadalsfjall.
Rauðafell og Högnhöfði með Brúarárskörð á milli sín og Kálfstindur með Hellisskarð á milli sín og Högnhöfða.

Eftir að hafa gengið bæði Högnhöfða og Rauðafell fannst mér upplagt að skella mér líka á Kálfstind og klára þessa lengju.

Kálfstindur er frekar einangraður og lítið klifin sökum þess að það er erfitt að komast að honum á bíl.
Besta leiðin er örugglega Skarðsvegur upp að Brúarárskörðum og síðan NA með Högnhöfða.

Gangan á Kálfstind sjálfan reyndist síðan erfið.
Fyrst af stað þægileg upp móbergsháls og með honum þar til tóku við stórgrýti og björg.
Þegar ég reyndi við sjálfann toppinn fékk ég á mig þoku sem kom ekki að sök.

Til að gera langa sögu stutta er sjálfur toppur Kálfstinds algjörlega ókleifur.

Skussaverðlaunin fyrir að toppa ekki Kálfstind voru síðan að skella sér á Rjúpnafell, sem er þægilegt fjall um 470 m.y.s. og eins og skotthúfa í laginu.

Niðurstaðan er því stórskemmtilegur dagur.
Varða

Hellisskarð

 • Mynd af Hellisskarð
Skarðið milli Högnhöfða og Kálfstinds
Toppur

Kálfstindur

 • Mynd af Kálfstindur
 • Mynd af Kálfstindur
 • Mynd af Kálfstindur
 • Mynd af Kálfstindur
 • Mynd af Kálfstindur
 • Mynd af Kálfstindur
Kálfstindur
Toppur

Rjúpnafell

 • Mynd af Rjúpnafell
 • Mynd af Rjúpnafell
 • Mynd af Rjúpnafell
 • Mynd af Rjúpnafell
 • Mynd af Rjúpnafell
 • Mynd af Rjúpnafell
460 m height
Varða

ónefnt gil

 • Mynd af ónefnt gil
 • Mynd af ónefnt gil
 • Mynd af ónefnt gil
 • Mynd af ónefnt gil
 • Mynd af ónefnt gil
 • Mynd af ónefnt gil
ónefnt gil

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið