Niðurhal
beggidotcom

Fjarlægð

6,4 km

Heildar hækkun

716 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

716 m

Hám. hækkun

739 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

44 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

4 klukkustundir 25 mínútur

Hnit

1724

Hlaðið upp

26. febrúar 2012

Tekið upp

febrúar 2012

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
739 m
44 m
6,4 km

Skoðað 1800sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Brautarholt, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Farið upp að/á brún á Kerhólakambi en snúið við þar við vegna veðurs. Gengið er frá bílastæði sem er nærri þeim stað er eyðibýlið Grund stóð. Það er gengið upp með Grundará og inn mynni Gljúfurdals en þar hefur áin skipt um nafn og heitir nú Gljúfurá. Á uppleið var valið að fara yfir ána tvisvar sinnum á stilkum. Skömmu eftir hina síðari yfirferð er lagt í hlíðin vestan árinnar, rétt við munna gil sem mér hefur ekki tekist að átta mig á hvað heitir (á Atlaskorti stendur Auč gil). Þarna er talsvert einstigi og varla fyrir lofthrædda, í það minnsta ekki á niðurleið. Þegar þar upp er komið er gengið yfir að Bolagili og upp með því og svo sem leið liggur upp hlíðina en þar var fátt kennileita í þokunni. Þó er talsvert stór steinn í 570 m hæð, eða þar um bil, sem leita má skjóls við. Ég fór ekki upp á brúnina og get því ekki sagt til um hvernig þar er umhorfs. Farið var sömu leið til baka utan að farið var meðfram Gljúfuránni að vestanverðu en það er svolítið brölt þegar hún er eins vatnsmikil og hún var í dag.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið