Niðurhal

Fjarlægð

7,18 km

Heildar hækkun

760 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

760 m

Hám. hækkun

858 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

37 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13
  • Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13
  • Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13
  • Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13
  • Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13
  • Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13

Tími

4 klukkustundir 3 mínútur

Hnit

1492

Hlaðið upp

24. desember 2013

Tekið upp

desember 2013

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
858 m
37 m
7,18 km

Skoðað 2163sinnum, niðurhalað 34 sinni

nálægt Brautarholt, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Í tilefni þess að daginn er farið að lengja (vetrarsólstöður 21. des kl. 17.11 þetta árið að mér skilst) fórum við Hjalti Jón í göngu á Kerhólakamb í blíðskaparveðri, sól og logni. Leiðin er aðeins stikuð inn í gljúfrið í Gljúfurdal og þar sér maður brátt aflíðandi slóða sem leiðir mann upp úr gljúfrinu. Við fórum aðeins innar í gljúfrið og þar upp án vandræða. Á leiðinni upp í rúmlega 500m hæð er áberandi hóll, nokkuð brjóstlaga og kallast Nípuhóll. Þar var gott að taka smá hvíld og njóta útsýnisins. Harðfenni var inn á milli er ofar dró og kom sér vel að hafa göngustafi. Notuðum brodda til öryggis á smá kafla á niðurleið. Það var notalegt að fá sér heitt kakó við vörðuna efst á kambinum (852m) og skoða fjallahringinn. Þessi leið er flestum fær sem fara varlega, jafnvel á þessum árstíma.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið