Niðurhal

Fjarlægð

12,89 km

Heildar hækkun

685 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

917 m

Hám. hækkun

1.495 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

812 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Fannborg - Snækollur - Hveradalir
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Fannborg - Snækollur - Hveradalir
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Fannborg - Snækollur - Hveradalir
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Fannborg - Snækollur - Hveradalir
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Fannborg - Snækollur - Hveradalir
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Fannborg - Snækollur - Hveradalir

Tími

7 klukkustundir 37 mínútur

Hnit

3052

Hlaðið upp

11. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.495 m
812 m
12,89 km

Skoðað 944sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)

Gengum frá efra bílastæði við Kastala í sveig upp á Fannborg ... sæmilega brött en auðveld og skemmtleg útsýnisleið. Gengum þaðan áfram yfir á Snækoll sem er hæstur Kerlingarfjalla um 1480 m. Gengið til baka yfir á Fannborg og skriðað niður af henni beint niður í Hveradali sem er algjörlega magnað háhita- og hverasvæði. Gengum þaðan langleiðina niður í Ásgarð meðfram mögnuðum gljúfrum stutt frá veginum að Kastala. Mættum rútunni sem pikkaði okkur upp er við áttum tæpa 2 km eftir í Ásgarð. Í Ásgarði var boðið upp á nýbakaðar rjómavöfflur og kaffi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið