Niðurhal

Fjarlægð

9,3 km

Heildar hækkun

144 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

249 m

Hám. hækkun

687 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

556 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur
  • Mynd af Kerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur

Tími

3 klukkustundir 33 mínútur

Hnit

1408

Hlaðið upp

11. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2020

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
687 m
556 m
9,3 km

Skoðað 257sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)

Keyrðum afleggjarann til Kerlingarfjalla langleiðina inn í Ásgarð og gengum af stað frá fossi miklum sem nefnist Hvinur. Eltum svo gljúfrin til baka um 3ja km kafla þar til við komum aftur upp á veginn þar sem við gengum yfir Blákvísl á brúnni hjá Gýgjarfossi ... leiðin liggur síðan áfram frá veginum fram með giljum og miklum gljúfrum en göngunni lauk í svonefndum Fossarófum þar sem rútan beið okkar. Alls er gönguleiðin milli 8 og 9 km.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið