Niðurhal
nonnio

Heildar hækkun

1.036 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1.036 m

Max elevation

1.356 m

Trailrank

42

Min elevation

694 m

Trail type

Loop

Tími

7 klukkustundir

Hnit

1778

Uploaded

6. júlí 2020

Recorded

júlí 2020
Be the first to clap
Share
-
-
1.356 m
694 m
15,96 km

Skoðað 220sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)

Fór í þriggja daga gönguferð í Kerlingarfjöll með Gönguhópi 365.
Lokadagurinn var Mænir.
Mæli með að taka með sér jöklabrodda og öxi á Kerlingarfjöllin þá eru mönnum nánast allir vegir færir.
Með bættum vegasamgöngum eru Kerlingarfjöll orðin útivistarparadís fyrir fjallaáhugafólk.
Áhugi fjallaskíðafólks á þessu svæði er greinilega að aukast mikið sem kemur ekki á óvart.
Þá er líka hægt fyrir hópa að kaupa leiðsögn um svæðið og mæli ég sérstaklega með Jónasi Valdimarssyni sem er alinn upp á skíðum á svæðinu, https://www.facebook.com/kerlingarfjoll/posts/1465268306989053/
Varða

Hverabotn

Hverabotn
Varða

Mænir

Varða

Ásgarður

F347

Athugasemdir

    You can or this trail