Niðurhal

Fjarlægð

11,35 km

Heildar hækkun

73 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

548 m

Hám. hækkun

579 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

4 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12
  • Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12
  • Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12
  • Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12
  • Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12
  • Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12

Tími

3 klukkustundir 42 mínútur

Hnit

1569

Hlaðið upp

23. nóvember 2013

Tekið upp

september 2012

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
6 ummæli
Deila
-
-
579 m
4 m
11,35 km

Skoðað 1773sinnum, niðurhalað 13 sinni

nálægt Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gangnaleið í smalamennskum á Barðaströnd 27. sept. 2012.Gengið frá fjarskiptamastri á Kleifaheiði sunnan vegar. Ekinn jeppaslóði af aðalvegi nokkra stund í átt að Vatnskleifarhorni. Gengið var niður á Flatafjall og Holtsmúlann. Síðan niður með Þveránni og stiklað yfir hana neðarlega þar sem hún mætir Holtsánni. Dalurinn gengin eftir kindaslóða, framhjá sumarbústöðum, yfir Haukabergsána og meðfram Vaðlinum yfir á Stekkjartúnið innan við Brekkuvelli.

6 ummæli

Þú getur eða þessa leið