Niðurhal

Heildar hækkun

493 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

982 m

Max elevation

558 m

Trailrank

30

Min elevation

7 m

Trail type

One Way
 • mynd af Kleifaheiði-Þröskuldar-Hagadalur 28. sept.13
 • mynd af Kleifaheiði-Þröskuldar-Hagadalur 28. sept.13
 • mynd af Kleifaheiði-Þröskuldar-Hagadalur 28. sept.13
 • mynd af Kleifaheiði-Þröskuldar-Hagadalur 28. sept.13
 • mynd af Kleifaheiði-Þröskuldar-Hagadalur 28. sept.13
 • mynd af Kleifaheiði-Þröskuldar-Hagadalur 28. sept.13

Tími

6 klukkustundir 42 mínútur

Hnit

3455

Uploaded

24. nóvember 2013

Recorded

september 2013
Be the first to clap
6 comments
Share
-
-
558 m
7 m
19,71 km

Skoðað 1623sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gangnaleið í smalamennskum á Barðaströnd 28.sept. 2013. Veðrið var ekki gott þennan dag og skyggnið frekar slakt. Fyrst var smá snjókoma en eftir að kom á Þröskulda var bæði rok og rigning. Allir urðu hundvotir. Gengum þrír frá fjarskiptamastri á Kleifaheiði norðan vegar um kl. 09.50. Staðið var fyrir á Þröskuldum en fé var fátt og rann heim frá Vatnadalsbotnunum og fyrir Fellsfótinn. Fór ég upp á Hagafellið og fyrir Fossana og yfir í Fremri skál. Fór niður úr skálinni á eftir kindum sem runnu þá leið niður í Katlana. Fór svo heim hlíðina alla og að Innri-Múla.

6 comments

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 24. nóv. 2013

  Horft í austur norðan Vatnadala í Haukabergsdal og er Haukabergsfellið fyrir miðri mynd og Þröskuldar haftið vinstra/norðan megin við fellið. Sér ekki í Hagatöflu fyrir þoku. Nóg af grjóti til að ganga yfir. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/kleifaheidi-throskuldar-hagadalur-28-sept-13-5676145/photo-3015378

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 24. nóv. 2013

  Horft frá Þröskuldum í suður. Botn Vatnadala framundan og Fellsfótur til hægri og Hagafellið þar uppaf. Hamarshyrnan í fjarska. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/kleifaheidi-throskuldar-hagadalur-28-sept-13-5676145/photo-3015379

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 24. nóv. 2013

  Þórðarhyrnan séð austan Þröskulda. Líkist Hagatöflu héðan. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/kleifaheidi-throskuldar-hagadalur-28-sept-13-5676145/photo-3015384

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 24. nóv. 2013

  Hagataflan séð af Hagafellinu. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/kleifaheidi-throskuldar-hagadalur-28-sept-13-5676145/photo-3015388

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 24. nóv. 2013

  Mynd tekin ofan Fosanna heim Hagadalinn. Sést móta fyrir Dröngunum í Drangahlíðinni. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/kleifaheidi-throskuldar-hagadalur-28-sept-13-5676145/photo-3015390

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 24. nóv. 2013

  Bóndinn í Hagadalnum neðan við Heimri skál og nálægt Skálargilinu. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/kleifaheidi-throskuldar-hagadalur-28-sept-13-5676145/photo-3015391

You can or this trail