Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

8,04 km

Heildar hækkun

591 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

591 m

Hám. hækkun

557 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

5 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Kögunarhóll, Rauðhóll, Geithóll 040122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Kögunarhóll, Rauðhóll, Geithóll 040122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Kögunarhóll, Rauðhóll, Geithóll 040122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Kögunarhóll, Rauðhóll, Geithóll 040122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Kögunarhóll, Rauðhóll, Geithóll 040122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Kögunarhóll, Rauðhóll, Geithóll 040122 #EsjanÖll2022

Tími

3 klukkustundir 7 mínútur

Hnit

983

Hlaðið upp

5. janúar 2022

Tekið upp

janúar 2022

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
557 m
5 m
8,04 km

Skoðað 107sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Fyrstu þrír tindarnir á Esjunni árið 2022 þar sem við göngum á alla tinda Esjunnar á einu ári og skrásetjum þannig höfuðborgarfjallið í leiðinni og spáum í hóla og tinda, gljúfur, dali og ár.

Okkar niðurstaða var að Kögunarhóll væri á háa hólnum sem gnæfir yfir Löngubrekkum og skóginu en þar er varða. Við merktum svo Rauðhól á hæsta hólnum í hólaklasanum innst og efst í fjallinu en til öryggis gengum við að mastrinu og merktum það en þar er ekki hæsti punktur og varla formlegur Rauðhóll. Geithóll fer hins vegar ekki milli mála, magnaður fjallshryggur.

... en aftan við hann sá Hjördís annan minni hrygg sem er ekki á listanum... og bætist því hér með við og verður genginn á þriðjudegi í haust sem er frábært því þá náum við að sjá þetta umhverfi aftur á árinu í dagsbirtu. Við köllum hann "innri Geithól" þar til annað nafn sannast á hann. "Tindar" Esjunnar í okkar sigti á árinu eru því orðnir 54 talsins.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið