Niðurhal
gegils

Fjarlægð

9,88 km

Heildar hækkun

479 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

738 m

Hám. hækkun

730 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

66 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Kræðufell við Víkurskarð
  • Mynd af Kræðufell við Víkurskarð
  • Mynd af Kræðufell við Víkurskarð
  • Mynd af Kræðufell við Víkurskarð
  • Mynd af Kræðufell við Víkurskarð
  • Mynd af Kræðufell við Víkurskarð

Tími

5 klukkustundir 55 mínútur

Hnit

2461

Hlaðið upp

10. nóvember 2020

Tekið upp

september 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
730 m
66 m
9,88 km

Skoðað 380sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Svalbarðseyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Gengum geggjaða A til B leið frá stóra bílastæðini í miðju Víkurskarð fram með Ystavíkurfjalli og upp á Kræðufell (að vörðunni og gestabókinni). Þaðan lá okkar niður Hranárgil og fylgdum svo Hraná niður á veg þar sem við höfðum skilið annan bíl eftir. Niðurleiðin reyndist frekar erfið en á flestra færi samt. Vorum þarna 1. sept 2020 og allt krökkt af bláberjum, aðalbláberjum og krækiberjum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið