Niðurhal

Lengd

18 km

Heildar hækkun

1.028 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

1.028 m

Max elevation

1.121 m

Trailrank

52 5

Min elevation

93 m

Trail type

Loop
 • mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012
 • mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012
 • mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012
 • mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012
 • mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012

Tími

7 klukkustundir 17 mínútur

Hnit

2382

Uploaded

25. júní 2012

Recorded

júní 2012
 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
Be the first to clap
1 comment
 
Share
-
-
1.121 m
93 m
18,0 km

Skoðað 2173sinnum, niðurhalað 49 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Kristínartinda sunnudaginn 24. júní 2012 (Jónsmessa). Lagt af stað frá bílastæði við Þjónustumiðstöðina í Skaftafelli um kl 9.15. Sólin var að bræða síðustu dalalæðuna þegar lagt var af stað. Hiti 10°C um morguninn en steig upp í 18°C þegar leið á daginn. Lygnt. Fyrst var gengið upp að Svartafossi og upp á Sjónarsker. Þaðan lá leiðin upp vesturheiðina að Kristínartindum. Þar var beygt út af göngustígnum upp nokkuð bratta skriðu. Síðustu 180m var nokkuð klöngur í skriðu/klettum úr flögubergi.
Uppgangan frá tjaldstæðinu í Skaftafelli tók rétt rúma 4 klst.
Útsýni af toppinum var með ólíkindum. Til austurs Öræfajökull, Hvannadalshnjúkur, Hrútfjallstindar og Skaftafellsjökull. Til norðurs Vatnajökull og Skarðatindur. Beint fyrir neðan var svo Morsárdalur og Morsárjökull og nokkrir af hæstu fossum landsins sem falla niður af jöklinum.
Leiðin til baka lá um austurheiðina meðfram Skaftafellsjökli. Samtals tæplega 20 km hringur.
Heildargöngutími var 7 klst og 15 mín.

1 comment

 • mynd af Jordi

  Jordi 2. sep. 2021

  I have followed this trail  View more

  Did it a few days ago starting from the camp site. As you climb higher it gets better and the summit is magnificent although you have to be careful since the west face is a huge vertical fall. The views are out of this world. Thanks for sharing such a beautiful trail 🙂👍

You can or this trail