Niðurhal
KollaPé
148 9 1

Fjarlægð

19,48 km

Heildar hækkun

1.057 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.057 m

Hám. hækkun

1.120 m

Trailrank

24

Lágm. hækkun

9 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Kristínartindar, upp Hrútagil að Sjónarnípu.
  • Mynd af Kristínartindar, upp Hrútagil að Sjónarnípu.

Tími

11 klukkustundir 33 mínútur

Hnit

2795

Hlaðið upp

30. júní 2014

Tekið upp

júní 2014

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.120 m
9 m
19,48 km

Skoðað 1589sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Hringur frá tjaldstæðinu við þjónumiðstöðina í Skaftafelli.
Liggur upp brekkurnar um Hrútagil að Sjónarnípu. Þaðan liggur leiðin upp að 650 m hæðarpunktinum í hlíðum Kristínartinda suðaustanverðra og síðan í suðurhlíðunum inn í gígleifarnar og upp á 706 m punktinn og þá er komið á endastöð, kjósi fólk ekki að ganga á tindinn. Leiðin til baka liggur um Skorarbrýr, niður á 610 m útsýnishólinn (610 m) á leiðinni, og þaðan á Skerhól (526 m). Næsti áfangi á niðurleið er Sjónarsker áður en haldið er niður með Eystragili eða að Svartafossi og endað á tjaldstæðinu.
(texti fengin að láni hjá nat.is)

Gangan var ekki svo erfið. Tók þó alveg í á köflum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið