Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

17,41 km

Heildar hækkun

1.006 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

996 m

Hám. hækkun

574 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

155 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Krossfjöll Tjarnarhnúkur Lakahnúkur Hrómundartindur 121220
  • Mynd af Krossfjöll Tjarnarhnúkur Lakahnúkur Hrómundartindur 121220
  • Mynd af Krossfjöll Tjarnarhnúkur Lakahnúkur Hrómundartindur 121220
  • Mynd af Krossfjöll Tjarnarhnúkur Lakahnúkur Hrómundartindur 121220
  • Mynd af Krossfjöll Tjarnarhnúkur Lakahnúkur Hrómundartindur 121220
  • Mynd af Krossfjöll Tjarnarhnúkur Lakahnúkur Hrómundartindur 121220

Tími

8 klukkustundir 18 mínútur

Hnit

2592

Hlaðið upp

16. desember 2020

Tekið upp

desember 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
574 m
155 m
17,41 km

Skoðað 334sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Mergjuð og mjög krefjandi dagsferð um miðjan desember á fjögur Þingvallafjöll. Ætluðum eingöngu á Krossfjöll og Hrómundartind en gátum ekki annað en farið á Tjarnarhnúk í leiðinni enda fór Gunnar Bjarna á undan og sleppti þeim ekki svo ekki gátum við verið minni :-) Mikill vindur í veðurspánni en lygnt var að stórum hluta og mun betra veður en við áttum von á. Mikil náttúrufegurð undir Krossfjöllum við Ölfusvatnsána sem við þurfum að skoða betur síðar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið