Niðurhal

Fjarlægð

19,57 km

Heildar hækkun

1.183 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.183 m

Hám. hækkun

1.787 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

874 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hveradalur
  • Mynd af Kverkjökull skoðaður

Tími

10 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

2771

Hlaðið upp

19. júlí 2016

Tekið upp

júlí 2016

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.787 m
874 m
19,57 km

Skoðað 1276sinnum, niðurhalað 73 sinni

nálægt Skálafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Keyrt inn að íshellunum við Kverkjökul og þeir skoðaðir. Síðan er gengið á mannbroddum yfir Kverkjökul og þaðan á snjó svokallaða Löngufönn upp í Efri Hveradal, 1760 m. Þar er eitt stórkostlegasta jarðhitasvæði á Íslandi þar sem sjóðandi gufa mætir jökulís.
Lagt af stað yfir jökulinn upp löngubrekku að skálanum Jöfra
Kíkt í Hveradal og litið yfir Kverkjökul í bakaleiðinni.
Varða

Vefnyndavél - Kverkfjöll

Varða

Kverkfjöll - toppur

Mynd

Hveradalur

  • Mynd af Hveradalur
Varða

Jörfi - skáli

Mynd

Kverkjökull skoðaður

  • Mynd af Kverkjökull skoðaður

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið