Niðurhal

Fjarlægð

9,06 km

Heildar hækkun

233 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

192 m

Hám. hækkun

536 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

308 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

3 klukkustundir 14 mínútur

Hnit

1031

Hlaðið upp

23. ágúst 2015

Tekið upp

júní 2015

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
536 m
308 m
9,06 km

Skoðað 581sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Vorgöngur HH. 31 manns og 2 hundar. Skemmtilegur hringur en því miður gleymdist að kveikja strax á gps tækinu. Byrjuðum á því að ganga eftir brúnum Fremstadals á Kýrgilshnúk og gengum síðan eftir stikaðri leið í áttina að Reykjadölum. Stóðum á brúninni fyrir ofan Reykjadal og fengum meiriháttar útsýni niður í dalinn (og ekki síður frá óvenjulegu sjónarhorni). Gengum síðan upp á 2 Molddalahnúka áður en gengið var tilbaka i bílana.
Varða

Kýrgilshnúkur

Varða

Molddalahnúkar

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið