Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

2,67 km

Heildar hækkun

66 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

66 m

Hám. hækkun

120 m

Trailrank

12

Lágm. hækkun

-72 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

ein klukkustund 19 mínútur

Hnit

267

Hlaðið upp

17. febrúar 2020

Tekið upp

apríl 2009

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
120 m
-72 m
2,67 km

Skoðað 22sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Mjög stutt og létt ganga á þetta lága fell sem þó er mjög fallegt og gefur ágætis yfirsýn yfir Mosó og nágrenni. Könnunarleiðangur þjálfarar fyrir lengri leið um þetta fell þar sem einnig er alltaf gengið á Lágafellshamra í Úlfarsfelli og endaði sú leið á að vera árleg ganga klúbbsins milli jóla og nýárs eða þar í kring.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið