Niðurhal
jericho
23 3 3

Fjarlægð

5,81 km

Heildar hækkun

318 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

312 m

Hám. hækkun

562 m

Trailrank

24

Lágm. hækkun

238 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Lambafell

Hnit

352

Hlaðið upp

13. apríl 2009

Tekið upp

apríl 2009

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
562 m
238 m
5,81 km

Skoðað 2597sinnum, niðurhalað 40 sinni

nálægt Hjalli, Suðurland (Ísland)

Óstikuð og ómerkt leið. Gengið upp skv. leiðavísi bókarinnar "Íslensk fjöll". Þegar upp er komið, er gengið á sléttu í átt að toppi. Niðurleiðin er einnig skv. leiðavísi úr bókinni, en þar er nokkuð bratt. Endað er að ganga hringinn í kring um fellið, í átt að bílastæði sunnan fells í ca.30mín. Sú ganga er afar óspennandi og ómerkileg, t.d. er gengið í gegnum námusvæði. Ef farið er á tveimur bílum, er sniðugt að skilja annan bílinn eftir norðan fellsins, á slóða þar hjá tveimur upplýsingaskiltum.
Tími á hreyfingu: 01:45:00
Tími kyrrstæð: 00:30:00
Vegalengd: 5,70km
Samtals hækkun: 423m
Hæsti punktur: 562m
Varða

Toppur

13-APR-09 13:23:06

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið