Niðurhal

Fjarlægð

5,27 km

Heildar hækkun

394 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

394 m

Hám. hækkun

551 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

257 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

2 klukkustundir

Hnit

637

Hlaðið upp

11. nóvember 2019

Tekið upp

október 2019

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
551 m
257 m
5,27 km

Skoðað 78sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Þokkalega auðveld gönguleið. Byrjað hjá syðri grjótnámunni og haldið upp fjallshlíðina suðaustan á fjallinu og yfir tindinn. Athugið að engir stígar eru á uppleið. Námuvegi fylgt norðan fjalls í niður í nyrðri grjótnámuna. Auðveld og stutt leið, tók mig tvær klukkustundir. Eflaust er betra að fara um kvöld eða helgar þegar engin starfsemi er í námunum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið