Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 146sinnum, niðurhalað 13 sinni
nálægt Vogar, Suðurnes (Ísland)
Þriðjudagsæfing sem var fjölskylduganga þar sem börnin fóru eingöngu um gjánna með foreldrum en hinir héldu svo áfram um Hörðuvallaklof meðan börniin dóluðu sér í hrauninu til baka í bílana... bara yndi og upphafið af reglulegri göngu klúbbsins um Trölladyngju, Grænudyngju, Hörðuvallaklof og loks um Lambafellsgjá til baka en sú leið er ein af okkar uppáhalds.
Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/4_aefingar_april_juni_2008.htm
Athugasemdir