Niðurhal

Fjarlægð

15,28 km

Heildar hækkun

84 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

84 m

Hám. hækkun

80 m

Trailrank

24

Lágm. hækkun

16 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Svana og Almar við Skotmannshól

Hreyfitími

2 klukkustundir 54 mínútur

Tími

3 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

2558

Hlaðið upp

24. júní 2019

Tekið upp

júní 2019

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
80 m
16 m
15,28 km

Skoðað 383sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Selfoss, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland. Liggur leið þessi um þveran Flóann og má finna miklar traðir á þessum slóðum sem til marks eru um þá miklu umferð sem hefur verið um þennan veg á liðnum öldum. Þarna lá leið uppsveitarmanna og þeirra sem komu austan að um ferjustaðinn hjá Króki í Holtum og hjá Egilsstöðum, niður að verslunarstaðunum Eyrabakka. Einnig lá þar leið vermanna er komu norðan Sprengisands til sjósóknar á suðurströndinni og lágsveitabænda með rekstur til og frá afrétti, svo dæmi séu nefnd. Þessa leið fóru Skeiða- og Hreppamenn, Rangæingar, sem fóru yfir Þjórsá sem og Skaftfellingar sem fóru Fjallabaksveg nyrðri. Merkt gönguleið er á milli Orrustudals og Hnauss (um 6 km ganga). Orrustudalur og Skotmannshóll er sögusvið Flóamannasögu. Í Orrustudal voru háðar tvær miklar orrustur eftir landnám. Féll m.a. Hásteinn Atlason í hinni fyrri, en Önundur bíldur í þeirri síðari. Á Skotmannshóli stóð Þormóður Þjóstarsson er hann skaut hinu fræga bogskoti sem skar úr um lögmæti vígs Arnars í Vælugerði.

Á þessari leið er hæsti punktur Flóahrepps en þar má sjá stórfenglegt útsýni í allar áttir.
Mynd

Svana og Almar við Skotmannshól

  • Mynd af Svana og Almar við Skotmannshól

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið