Niðurhal

Heildar hækkun

84 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

84 m

Max elevation

80 m

Trailrank

24

Min elevation

16 m

Trail type

Loop
  • mynd af Svana og Almar við Skotmannshól

Moving time

2 klukkustundir 54 mínútur

Tími

3 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

2558

Uploaded

24. júní 2019

Recorded

júní 2019
Be the first to clap
Share
-
-
80 m
16 m
15,28 km

Skoðað 252sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Selfoss, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland. Liggur leið þessi um þveran Flóann og má finna miklar traðir á þessum slóðum sem til marks eru um þá miklu umferð sem hefur verið um þennan veg á liðnum öldum. Þarna lá leið uppsveitarmanna og þeirra sem komu austan að um ferjustaðinn hjá Króki í Holtum og hjá Egilsstöðum, niður að verslunarstaðunum Eyrabakka. Einnig lá þar leið vermanna er komu norðan Sprengisands til sjósóknar á suðurströndinni og lágsveitabænda með rekstur til og frá afrétti, svo dæmi séu nefnd. Þessa leið fóru Skeiða- og Hreppamenn, Rangæingar, sem fóru yfir Þjórsá sem og Skaftfellingar sem fóru Fjallabaksveg nyrðri. Merkt gönguleið er á milli Orrustudals og Hnauss (um 6 km ganga). Orrustudalur og Skotmannshóll er sögusvið Flóamannasögu. Í Orrustudal voru háðar tvær miklar orrustur eftir landnám. Féll m.a. Hásteinn Atlason í hinni fyrri, en Önundur bíldur í þeirri síðari. Á Skotmannshóli stóð Þormóður Þjóstarsson er hann skaut hinu fræga bogskoti sem skar úr um lögmæti vígs Arnars í Vælugerði.

Á þessari leið er hæsti punktur Flóahrepps en þar má sjá stórfenglegt útsýni í allar áttir.
Mynd

Svana og Almar við Skotmannshól

Athugasemdir

    You can or this trail