Niðurhal

Fjarlægð

19,2 km

Heildar hækkun

929 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

929 m

Hám. hækkun

896 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

629 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

5 klukkustundir 42 mínútur

Tími

7 klukkustundir 48 mínútur

Hnit

3446

Hlaðið upp

10. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
896 m
629 m
19,2 km

Skoðað 121sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Gengið frá Kýlingum inn Halldórsgil og upp á Barminn fyrir ofan Sveinsgil. Af barminum er gengið niður í Sveinsgil. Þaðan liggur leiðin inn hrygginn milli Svigagils og Sveinsgils. Af honum er haldið niður að Grænahrygg, innarlega í Sveinsgili. Þessa leið er nýbúið að stika. Frá Grænahrygg er síðan gengið eftir Hryggnum milli gilja. Þaðan er ómótstæðilegt útsýni yfir undraheima Jökulgils og Þrengslanna. Leiðin liggur síðan niður af Hryggnum milli gilja í Sveinsgilið. Þaðan er vaðið út Sveinsgilið og haldið sömu leið til baka upp á Barminn og niður Halldórsgil að upphafsstað göngunnar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið